Geim-mér-ei

 

Geim-mér-ei eftir Miðnætti í samstarfi við Þjóðleikhúsið

Vala er forvitin og uppátækjasöm stelpa með brennandi áhuga á himingeimnum. Kvöld eitt brotlendir geimskip í garðinum hennar. Og viti menn! Vala kemur geimskipinu á loft og leggur upp í ævintýralegt ferðalag um sólkerfið. Þar kynnist hún geimverunni Fúmm og þrátt fyrir að þau séu í fyrstu smeyk hvort við annað myndast með þeim dýrmæt vinátta. Geim-mér-ei er heillandi og skemmtileg brúðusýning um ævintýraþrá, áræðni og vináttu.

Leikverkið var frumsýnt í janúar 2021 í Þjóðleikhúsinu

Geim-mér-ei
Höfundar: Agnes Wild og leikhópurinn
Leikstjórn: Agnes Wild
Leikarar: Aldís Davíðsdóttir, Nick Candy, Þorleifur Einarsson og Agnes Wild
Leikmyndar-, búninga- og brúðuhönnun: Eva Björg Harðardóttir
Tónlist, hljóðmynd og tónlistarflutningur: Sigrún Harðardóttir
Ljósahönnuður: Kjartan Darri Kristjánsson
Aðstoðarleikstjóri: Júlíana Kristín Liborius Jónsdóttir
Framkvæmdastjóri: Kara Hergils
Sýningarstjórn: Jón Stefán Sigurðsson
Tæknistjóri á sýningum: Magnús Thorlacius
Brúðugerð: Aldís Davíðsdóttir og Eva Björg Harðardóttir
Leikmyndargerð: Eva Björg Harðardóttir og Ingvar Guðni Brynjólfsson
Búningagerð: Heiðrún Ósk Ólafsdóttir
Ljósmyndir: Eyþór Árnason
Stikla: Atli Einarsson

 
Ljósmynd: Atli Einarsson

Ljósmynd: Atli Einarsson

Previous
Previous

Endastöð - upphaf

Next
Next

Asparfell